Hátíðaopnun í Kokku
Við erum komin í hátíðaskap og ætlum að standa vaktina aðeins oftar og lengur fram að jólum!
Við vitum að þið eruð ekki alveg búin að klára jólainnkaupin. Það er allt í lagi því frá og með 16. desember getið þið litið við nánast hvenær sem ykkur dettur í hug. Við tökum ykkur opnum örmum á daginn, eftir vinnu eða kvöldmat og aðstoðum við jólagjafaleitina.
Síðustu forvöð að senda vefpantanir með Póstinum fyrir jól er 21. desember fyrir landsbyggðina og 22. desember innan höfuðborgarsvæðisins.
Þá viljum við einnig taka fram að við setjum ekki dagsetningar á skiptimiðana frá okkur, vörurnar eru einfaldlega merktar með Kokkumiða, svo það er ekki stress að koma og skipta eða skila jólagjöfum!
Opnunartími yfir hátíðirnar
mánudaginn | 16. desember | 10 - 22 |
þriðjudaginn | 17. desember | 10 - 22 |
miðvikudaginn | 18. desember | 10 - 22 |
fimmtudaginn | 19. desember | 10 - 22 |
föstudaginn | 20. desember | 10 - 22 |
fimmtudaginn | 21. desember | 10 - 22 |
laugardaginn | 22. desember | 10 - 22 |
Þorláksmessu | 23. desember | 10 - 23 |
aðfangadag | 24. desember | 10 - 13 |
jóladag | 25. desember | lokað |
2. í jólum | 26. desember | lokað |
föstudaginn | 27. desember | 10 - 18 |
laugardaginn | 28. desember | 11 - 18 |
sunnudaginn | 29. desember | lokað |
mánudaginn | 30. desember | 10 - 18 |
gamlársdag | 31. desember | 10- 12 |
nýársdag | 1. janúar | lokað |
fimmtudaginn | 2. janúar | lokað |