NÝTT
THE LINEN COLLECTION
nýjung frá Pappelinu
Uppistöðuþráður úr hör gefur mottunum fágað yfirbragð.
Sjón er sögu ríkari.
bý til dúndur ost'og grauta
HAUSTIÐ ER TÍMI
UPPSKERUNNAR
Við eigum réttu hjálpartækin hvort sem þú ætlar að sulta, súrsa eða þurrka gómsætar afurðir náttúrunnar...
SKOÐA ÚRVALIÐ HÉRkokkuvefurinn fór fyrst í loftið haustið 2004
ELDAVÉLAR FRÁ ILVE
Viltu uppfæra ofninn í innréttingunni eða fá frístandandi vél með tveimur ofnum eða helluborð sem er bæði með gasbrennurum og spanhellum?
Þá er ILVE með lausnina fyrir þig! Skoðaðu úrvalið í bæklingnum og hafðu samband fyrir verðtilboð.
FRÓÐLEIKUR
Boos viðarbretti: Umhirða og hollráð
John Boos hefur framleitt viðarbretti frá 1887. Til að halda Boos Blocks brettinu þínu við mælum við með að fylgja eftirfarandi leiðbeiningum.
Hefunarkörfur: Meðferð og þrif
Þetta hefðbundna þýska tágaform eru engu líkt við hefun á brauði. Náttúrulegur og ómeðhöndlaður reyrinn sér til þess að hefunin sé jöfn.
Korbo körfur
Handunnu körfurnar frá Korbo eiga sér ríka sögu í heimalandi sínu, Svíþjóð. Þær eru ekki bara fallegar heldur líka sterkbyggðar og notadrjúgar.