Pinot Noir Performance, 2 stk
9.900 kr.
Á lager
Pinot Noir Performance glasið hentar fullkomlega til að ná jafnvægi í viðkvæmum og ferskum ávaxtatónum í léttum nýja heims vínum. Lögun glassins af afsprengi fjölmargra vinnustofa en túlípanalagið með útvísandi vör ýtir undir sætu en nær á sama tíma að ná böndum á sýrni og draga úr alkóhólnótum til að skapa bestu bragðupplifun af víninu.
Performance línan frá Riedel er vélblásin og tryggir þar með afar þunnt kristalgler og léttleika en þessi glös eru þau fyrstu sem eru rákuð að innan til að auka loftun í víninu. Performance glösin samræma sjarma handblásinna glasa og þá stöðugu nákvæmni sem aðeins er hægt að ná fram með vélarblásnu gleri. Lögun hvers glass í línunni er þróuð með bragðeiginleika mismunandi víns í huga og til að tryggja að vínið lendi á réttum stað í munninum til að hámarka bragðupplifun af mismunandi víni.
Glösin mega fara í uppþvottavél.
Pinot Noir glasið hentar fyrir eftirfarandi þrúgur:
Barbaresco, Barolo, Beaujolais Cru, Blanc de Noirs, Blauburgunder, Burgundy (red), Chambolle Musigny, Echézeaux, Moulin à vent, Musigny, Nebbiolo, Nerello Mascalese, Nuits Saint Georges, Pinot Noir New World, Pinot Noir Old World, Pommard, Prokupac, Romanée Saint Vivant, Rosé Champagne, Santenay, St. Aubin, Volnay, Vosne-Romanée, Vougeot
Vörumerki |
Riedel |
---|---|
Efniviður |
Kristall |
Litur |
Glært |
Stærð |
24,5 CM ,830 ML |