Lýsing
All in One brettin eru hugsuð til þess að mæta öllum þörfum þínum þegar kemur að matarundirbúningi. Önnur hliðin er slétt og hentar vel til almennra nota. Þegar brettinu er snúið við er safarönd hinum megin til þess að grípa kjötsafann þegar verið er að sneiða kjöt. Á brettunum eru svo sílikondoppur beggja vegna til þess að halda brettinu stöðugu á borðinu þegar það er í notkun.