All in One brettin eru hugsuð til þess að mæta öllum þörfum þínum þegar kemur að matarundirbúningi. Önnur hliðin er slétt og hentar vel til almennra nota. Þegar brettinu er snúið við er safarönd hinum megin til þess að grípa kjötsafann þegar verið er að sneiða kjöt. Á brettunum eru svo sílikondoppur beggja vegna til þess að halda brettinu stöðugu á borðinu þegar það er í notkun.
Lýsing
Frekari upplýsingar
Vörumerki |
Epicurean |
---|---|
Litur |
Brúnt, Ljósbrúnt, Svart |
Stærð |
25×18, 29×23, 37×28, 44×35, 50×38 |
Um Epicurean
Epicurean vörurnar eru búnar til úr pressaðri trjákvoðu og „richlite“. „Richlite“ efniviðurinn er samsettur úr pappírsefnivið frá borginni Tacoma í Washingtonríki. Pappírinn er gegndreyptur í trjákvoðu, blautum blaðsíðunum raðað hver ofan á aðra og er örkin því næst pressuð saman af gríðarlegum krafti og með miklum hita þar til úr verður gegnheill efniviður. Úr verður vara sem er fádæma sterk en minnir í senn á hlýjan við. Vörurnar eru léttar, draga ekki í sig vökva, fara vel með hnífana þína og mega fara í uppþvottavél.
Sendingamöguleikar
Þú getur fengið pöntun þína afhenta með þeirri leið sem hentar þér og þínum þörfum best.
SENDINGAMÁTI
- Sending á pósthús – 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 10.000 kr. + 750 kr.
- Sótt í Kokku – Laugavegi 47, þú færð tölvupóst þegar pöntunin þín er tilbúin. + 0 kr.
- Sending í póstbox – 2-4 virkir dagar, vinsamlegast skráðu staðsetningu fyrir póstbox í sendist til reitinn í næstu valmynd, frítt þegar pantað er fyrir meira en 10.000 kr. + 750 kr.
- Sent heim með Póstinum – í þéttbýli, vanalega 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 12.000 kr. + 950 kr.
- Sendill – í boði virka daga á höfuðborgarsvæðinu, samdægurs ef pantað fyrir hádegi. + 2000 kr.
- International – We can ship almost anywhere in the world, we will contact you with shipping cost and payment options once your order is placed.