aukahnífur f. töfrasprota

2.890 kr.

Á lager

Bamix hnífurinn hakkar hrátt eða soðið grænmeti og ávexti, frosna ávexti og ís. Maukar sósur, súpur og barnamat á augabragði beint í pottinum (svo að ekki þarf að umhella og vaska upp meira en nauðsynlegt er). Blandar deig fyrir kökur, kex og pönnukökur. Maukar ber og ávexti í sultur, nammi og grauta. Kremur ísmola á örstundu. Bamix hnífurinn fylgir öllum Bamix töfrasprotum.

Vörumerki

Bamix

Efniviður

Stál

Litur

Stál