Skemmtilegur félagi sem passar ávextina þína í nestisboxinu, skólatöskunni eða göngubakpokanum svo þeir haldist ferskir og ómarðir þangað til tími er kominn til að gæða sér á gómsætu nesti. Bangsann má einnig nota heima við til að þroska ávexti sem eru ekki alveg tilbúnir.
Bangsinn er gerður úr ull með smá teygju og passar t.d. fullkomlega utan um epli, appelsínu, peru og avókadó.
Bangsann má handþvo í volgu vatni með mildu þvottaefni og leggja til þurrkunar.
ávaxtabangsinn
Efniviður |
Ull |
---|
Lýsing
Frekari upplýsingar
Efniviður |
Ull |
---|
Sendingamöguleikar
Þú getur fengið pöntun þína afhenta með þeirri leið sem hentar þér og þínum þörfum best.
SENDINGAMÁTI
- Sótt í Kokku – Laugavegi 47, þú færð tölvupóst þegar pöntunin þín er tilbúin. + 0 kr.
- Sending á pósthús – 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 15.000 kr. + 750 kr.
- Sending í póstbox – 2-4 virkir dagar, vinsamlegast skráðu staðsetningu fyrir póstbox í sendist til reitinn í næstu valmynd, frítt þegar pantað er fyrir meira en 10.000 kr. + 750 kr.
- Sent heim með Póstinum – í þéttbýli, vanalega 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 15.000 kr. + 950 kr.
- International – We can ship almost anywhere in the world, we will contact you with shipping cost and payment options once your order is placed.