ávaxtabangsinn
3.690 kr.
Á lager
Skemmtilegur félagi sem passar ávextina þína í nestisboxinu, skólatöskunni eða göngubakpokanum svo þeir haldist ferskir og ómarðir þangað til tími er kominn til að gæða sér á gómsætu nesti. Bangsann má einnig nota heima við til að þroska ávexti sem eru ekki alveg tilbúnir.
Bangsinn er gerður úr ull með smá teygju og passar t.d. fullkomlega utan um epli, appelsínu, peru og avókadó.
Bangsann má handþvo í volgu vatni með mildu þvottaefni og leggja til þurrkunar.
Efniviður |
Ull |
---|