Nýtt

barnamatarsett Múmin 80 ára
8.900 kr.
Á lager
Barnamatarsettin frá Rätt start eru hugsuð til þess að vaxa með barninu. Þá er hægt að fjarlægja sogskálina sem er undir djúpa disknum sem og lokið á stútkönnunni. Sílikonrönd er að finna undir öllum hlutunum í settinu svo þeir standi stamir á borðinu ef rekist er lauslega í þá.
Það má setja alla hluti settsins í uppþvottavél í efstu hillu í allt að 45° hita. Mælt er gegn því að setja þá í örbylgjuofn.
Diskurinn er 21,8 cm að þvermáli og 2 cm á hæð.
Djúpi diskurinn er 15,5 cm að þvermáli og 5,7 cm á hæð.
Stútkannan rúmar allt að 180 ml, er um 9,7 cm á hæð og 11,7 á hæð.
Framleitt af Rätt Start með sérleyfi frá Moomin Characters.
| Vörumerki |
Rätt Start |
|---|---|
| Efniviður |
BPA frítt plast |
| Litur |
Blandað |

