Skeiðarnar frá Rätt Start eru hugsaðar fyrir börn frá aldrinum 4-6 mánaða sem eru að læra að læra að borða. Þar sem skeiðarnar eru úr harðplasti eru þær slitsterkar og í senn mýkri en stálskeiðar fyrir litla góma.
Það má setja skeiðarnar í efstu hillu í uppþvottavél í allt að 50° hita. Mælt er gegn því að setja þær í örbylgjuofn.