Barskeið er ómissandi hluti af heimabarnum enda mjög fjólhæft tól. Hægt er að nota Trident skeiðina frá Urban Bar til að hræra drykki í longdrink glösum. Með gafflinum kemstu hjá því að snerta hráefni með fingrunum.
Trident barskeiðin er úr harðgerðu stáli og má því fara í uppþvottavél.