Mystery brettavaxið frá John Boos er blanda af býflugnavaxi og steinolíu. Náttúrulega blandan smýgur auðveldlega inn í við, nærir hann og myndar verndarlag á viðarbretti. Vaxið er hugsað sem skref tvö í góðu viðhaldi viðarbretta þar sem flöturinn er fyrst meðhöndlaður með Boos Blocks brettaolíunni.
Brettakremið er einfalt í notkun, því er smurt á viðarflötinn og látið standa um stund, helst yfir nótt, og svo er umframvaxið þurrkað af.