Brettin frá Ro Collection eru innblásin af fiskibeinamynstruðu gólfi og veitir þér ótal möguleika þegar kemur að samsetningu bretta. Hægt er að skapa mynstur og ólíka stemningu með brettunum.
Það er hægt að nota brettin sem skurðarbretti, framreiðslubretti og jafnvel hitaplatta, en varist að setja ekki of heita potta á brettin svo hitinn hafi ekki áhrif á viðinn. Þegar brettin eru ekki í notkun eru þau mjög falleg stofustáss.
Hönnun: Line Frier.