Briocheformið frá deBuyer er úr húðuðu stáli svo auðvelt er að losa briochebrauðið að bakstri loknum. Stálið í briocheforminu er þykkt og þolir allt að 220° sem nær fram góðri karamelisseringu. Viðloðunarfría húðin er vottuð PFTE húð sem er án FOA aukaefna og þarf því að vaska formið upp í höndum.