brjóstsykur Kandís, rabarbari

1.500 kr.

Á lager

Rababari hefur verið ræktaður hér á landi síðan á nítjándu öld og er vinsæll í íslenskri matargerð-og bakstri. Helsta áskorunin við að vinna með rababara í brjóstsykursformi var að finna jafnvægi á milli þess súra og sæta. Rabarbarabrjóstsykurinn var frumraun Kandís sem hefur sannarlega slegið í gegn og er enn allra vinsælasti brjóstsykurinn þeirra.

Vörumerki

Kandís

Efniviður

Sykur

Litur

Bleikt

Stærð

100 grömm