Nýtt

Café au lait bolli Five Senses
3.590 kr.
Á lager
Five Senses matarstellið frá Kahla er stílhreint stell með mjúkar línur. Lögun postulínsins leynir á sér en kantarnir eru svolítið ójafnir og lífrænir. Café au lait bollinn er 45 cl.
Öll matarstell Kahla eru úr sama postulíninu og er þvi auðvelt og skemmtilegt að blanda saman matarstellum.
| Vörumerki |
Kahla |
|---|---|
| Efniviður |
Postulín |
| Litur |
Hvítt |
| Stærð |
45 CL |
