Champagne Performance, 2 stk

9.900 kr.

Á lager

Performance Champagne glasið hentar fullkomlega til að ná fram djúpum karaktereinkennum kampavína þar sem lögunin dregur fram lykt.  Ólíkt kampavínsflautunum leyfir egglögun belgsins flóknum nótum vínsins að þróast og styrkjast og stærra opið hámarkar réttu bragðupplifunina ólíkt því sem verður í þrengra glasi.

Glasið hentar fyrir létt, fersk eða þurr kampavín, prosecco og freyðivín.

Performance línan frá Riedel er vélblásin og tryggir þar með afar þunnt kristalgler og léttleika en þessi glös eru þau fyrstu sem eru rákuð að innan til að auka loftun í víninu. Performance glösin samræma sjarma handblásinna glasa og þá stöðugu nákvæmni sem aðeins er hægt að ná fram með vélarblásnu gleri.  Lögun hvers glass í línunni er þróuð með bragðeiginleika mismunandi víns í huga og til að tryggja að vínið lendi á réttum stað í munninum til að hámarka bragðupplifun af mismunandi víni.

Glösin mega fara í uppþvottavél.

Champagne glasið hentar fyrir eftirfarandi þrúgur:
Ausbruch, Beerenauslese, Blanc de Blancs, Cava, Champagne, Dessertwine, Franciacorta, Ice wine, Jurançon moelleux, Monbazillac, Prosecco, Recioto di Soave, Sauternes, Sekt, Sparkling Wine, Trockenbeerenauslese, Vin Santo

Vörumerki

Riedel

Efniviður

Kristall

Litur

Glært

Stærð

24,5 CM

,

375 ML