Vinum línan frá Riedel var fyrsta vélarblásna kristalglasalínan sem var ákvörðuð út frá einkennum þrúgunnar. Vinumlínan var ekki þróuð á skrifstofum heldur í smökkunar-vinnustofum og glasalagið ákvarðað út frá frammistöðu og innihaldi.
Ánægja þess að njóta víns hefst með rétta glasinu.
Vinum Chardonnay glösin henta fyrir: Aligoté, Bordeaux (hvítt), Chablis, Chardonnay, Châteauneuf du Pape blanc, Condrieu, Cortese, Côtes du Rhône blanc, Fallanghina, Fiano, Fumé Blanc, Graves blanc, Greco di Tufo, Grenache Blanc, / Garnacha Blanca, Hermitage blanc, Macabeo, Marsanne, Melon Bourgogne, Montagny, Morillon, Muscadet, Muscadine, Neuburger, Orvieto Classico, Palomino, Pressac Leognan blanc, Pinot Blanc (Grigio, Gris), Ribolla Gialla, Sauvignon Blanc, Sémillion, Soave, St. Joseph (hvítt), Trebbiano, Verdelho, Verdicchio, Vin de Savoie blanc, Viognier.