diskaþurrka/tuskur gjafasett, bleikir tónar

5.900 kr.

Á lager

Í bleika gjafasettinu er að finna eina Kitchen diskaþurrku ásamt tveimur tuskum. Kitchen eldhússtykkin frá the Organic Company eru einstaklega sterk, rakadræg og óvenju stór. Tveir hankar eru á viskastykkinu svo það er hægt að hengja það bæði hátt og lágt.

The Organic Company er danskt hönnunarfyrirtæki sem hefur gæði að leiðarljósi og umhverfið í forgangi. Vörurnar eru úr GOTS vottaðri lífrænni bómull og framleiddar á ábyrgan hátt á Indlandi.

Vörumerki

The Organic Company

Efniviður

Lífræn bómull

Litur

Bleikt

Stærð

30 x 35 CM

,

53 x 86 CM