Búið í biliScintilla

dregill Scintilla Sölvi, bleikur

9.900 kr.

Ekki til á lager

Hönnun Scintilla byggir á skandinavískri hönnunarhefð undir áhrifum af stórbrotinni náttúrufegurð Íslands. Hér sækir Scintilla innblástur í teikningar Sölva Helgasonar sem var listamaður, heimspekingur og flakkari á 19. öldinni.

Á myndinni er diskaþurrka með sama mynstri og dregillinn.

Fallegur bleikur dregill úr 100% hör.

Vörumerki

Scintilla

Efniviður

Hör

Litur

Bleikt