Maltedikið frá Bjálmholti er bruggað frá grunni á Íslandi úr 100% íslensku byggi og aldrað á eik. Edikið er lifandi og með „móður“ – smá grugg í flöskunni er eðlilegt. Maltedikið hentar vel á salat, á fisk, á kartöflur sem og til súrsunar.
Innihaldsefni: vatn, bygg.