Lýsing
Þessi gerjaða sósa sameinar andstæða póla. Funheitur jalapeño-pipar kveikir bál í bragðlaukunum og alíslensk söl gefa sósunni fyllingu í bragði og eilitla sjávarseltu. Sölvi er sannkallaður ólgusjór í flösku sem lífgar upp á allan mat.
1.790 kr.
Á lager
Vörumerki |
Ölverk |
---|---|
Stærð |
150 ML |
Þessi gerjaða sósa sameinar andstæða póla. Funheitur jalapeño-pipar kveikir bál í bragðlaukunum og alíslensk söl gefa sósunni fyllingu í bragði og eilitla sjávarseltu. Sölvi er sannkallaður ólgusjór í flösku sem lífgar upp á allan mat.
Þú getur fengið pöntun þína afhenta með þeirri leið sem hentar þér og þínum þörfum best.
Ertu ekki með aðgang?
Stofna aðgang