englaspil, látún

3.900 kr.

Á lager

Flest öll könnumst við við klassísku sænsku englaspilin með bjöllunum og eru þau jafnvel ómissandi á heimilið þegar koma á jólastemningu. Englaspilin hafa verið framleidd frá því á fimmta áratugnum í Dölunum í Svíþjóð. Fjögur kerti fylgja englaspilinu og eru þau með um 1,5 klst brennslutíma. Það er einnig hægt að kaupa auka kerti frá Dala Industrier.

Vörumerki

Dala Industrier

Efniviður

Látún

Litur

Gyllt

Stærð

28 CM