Lýsing
Klikk ferðahnífapörin eru búnar til úr sellulósatrefjum og mjúkplasti og eru vörurnar því 100% endurvinnanlegar. Þær eru því endingargóðar, án nokkurra skaðlegra efna og mega fara í uppþvottavél. Hnífapörin smellast mjög auðveldlega saman og í sundur með því að ýta hnífnum niður. Þau falla vel í hendi og komast þægilega fyrir ofan í tösku.