Bývaxarkirnar frá Bee’s Wrap eru sjálfbær og náttúrlegur kostur í stað matarfilmu. Með þessum fjölnota vaxklútum er hægt að geyma ost, brauð, ávexti, grænmeti o.s.fr. Eða jafnvel undir samloku eða til að pakka nestinu þínu í næsta ævintýrinu.
Þegar þú notar fjölnota vaxklútinn þinn geturðu notað hlýju lófa þíns svo klúturinn haldist. Það er hægt að þvo klútana og þeir eru 100% niðurbrjótanlegir.
fjölnota bývaxörk Bee’s Wrap L
Búið í bili
Búið í bili
Lýsing
Frekari upplýsingar
Vörumerki |
Bee's Wrap |
---|---|
Efniviður |
Bývax ,Lífræn bómull |
Litur |
Ljóst |
Stærð |
33 x 35,5 CM |
Um Bee's Wrap
Bee‘s Wrap vörurnar hafa verið búnar til í Vermont í Bandaríkjunum frá árinu 2012 og hafa þau hlotið ýmsar vottanir.Vaxklútarnir eru búnir til úr GOTS vottaðri og lífrænni bómull, sjálfbæru uppskornu bývaxi, lífrænni jojoba olíu og trjákvoðu.
Sendingamöguleikar
Þú getur fengið pöntun þína afhenta með þeirri leið sem hentar þér og þínum þörfum best.
SENDINGAMÁTI
- Sótt í Kokku – Laugavegi 47, þú færð tölvupóst þegar pöntunin þín er tilbúin. + 0 kr.
- Sending á pósthús – 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 15.000 kr. + 750 kr.
- Sending í póstbox – 2-4 virkir dagar, vinsamlegast skráðu staðsetningu fyrir póstbox í sendist til reitinn í næstu valmynd, frítt þegar pantað er fyrir meira en 10.000 kr. + 750 kr.
- Sent heim með Póstinum – í þéttbýli, vanalega 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 15.000 kr. + 950 kr.
- International – We can ship almost anywhere in the world, we will contact you with shipping cost and payment options once your order is placed.