Fjölnota pokarnir frá Loqi eru vatnsheldir og geta haldið allt að 20 kg. Pokarnir hafa einnig hlotið Standard 100 vottun frá OEKO-TEX® og eru endurvinnanlegir. Þá er pokinn enn fremur framleiddur úr 100% endurunnu tafti sem hefur hlotið GREEN CIRCLE® vottun.
Þennan poka prýðir verk af fljúgandi trönum eftir óþekktan listamann og honum fylgir lítill geymslupoki.