Pönnurnar í Chef línu Lodge eru innblásnar af kokkum. Þá eru þær hannaðar til þess að hægt sé að skrapa vel úr þeim. Eyrun á flötu pönnunni eru hærri en á klassísku pönnunum frá Lodge svo gripið sé handhægara.
Hafirðu áhuga á frekari fróðleik og upplýsingum um steyptar járnpönnur mælum við með þessari bloggfærslu okkar.