Geoform gatað
17.900 kr.
Á lager
Geoformin frá deBuyer voru hönnuð í samstarfi við sérfræðinga og sviði matreiðslu og eru því þau mjög notendavæn. Kosturinn við formið er að það er hægt að taka það í sundur án þess nokkur hluti formsins týnist. Allir hlutir formsins flettast saman.
Geoformið er fullkomið fyrir „pâté en croûte“ eða kjötbökur, en virka einnig vel fyrir brauð, brioche og ýmsar kökur. Það má setja geoformið í uppþvottavél.
Vörumerki |
deBuyer |
---|---|
Efniviður |
Stál |
Litur |
Stál |
Stærð |
24 x 5 x 6 CM |