gjafasett Nancy
9.800 kr.
Á lager
Nancy línan frá Peugeot er úr gegnsæju akrýl og sést því hversu mikið er í kvörninni. Í gjafasettinu er 9 cm piparkvörn og 9 cm saltstaukur. Til að stilla grófleika er hægt að þétta eða leysa efstu kúluna á piparkvörninni.
Athugið að piparblöndur með misþurrum pipar geta stíflað kvörnina og er þá hægt að tæma hana og þrífa.
Vörumerki |
Peugeot |
---|---|
Efniviður |
Akrýl |
Litur |
Glært |
Stærð |
9 CM |