Í gjafasettinu koma Paris piparkvörn og saltkvörn í dökkgráa grafít litnum. Kvarnirnar eru báðar 18 cm á hæð og þeim fylgir trekt svo auðvelt er að fylla á þær.
Paris kvarnirnar frá Peugeot eru allar með sérhönnuðu u’Select gangvirki til að stilla grófleika mölunarinnar.