Lýsing
X-tens tappatogarinn er svokallaður tveggja þrepa tappatogari, eða vínþjónatappatogari. Skrúfan er teflonhúðuð og grípur því vel í korkinn og er tappatogarinn sjálfur er úr ýmsum málmum, s.s. stáli, zamacblöndu, nikkel, sem gera hann afar harðgerðan og traustan. Honum fylgir lítil leðuraskja.