Myndirnar sem prýða Múmin barnavörurnar frá Rätt Start sýna alls kyns augnablik úr ævintýrum múminálfanna eftir Tove Jansson. Glösin eru úr endurunnu PET og rúma 200 ml.
Það má setja glösin í efri hillu í uppþvottavél í allt að 50° hita. Mælt er gegn því að setja þau í örbylgjuofn.
Framleitt af Rätt Start með sérleyfi frá Moomin Characters.