Glerlokin frá deBuyer smellpassa á Choc Extrême og Choc Intense pönnurnar. Lokin geta komið sér vél fyrir hægeldun og ekki síður til að halda matnum heitum.
Það er lítið loftgat í lokinu svo lokið þolir allt að 200° inni í ofni. Það má setja lokið í uppþvottavél.