Búið í bili






glóðarpottur járn, tvær stærðir
36.900 kr.
Steypujárnspottur frá Lodge á fótum sem hægt er að skella beint á varðeldinn. Hvort sem þú vilt baka brauð, hægelda kjöt eða sjóða súpu, er glóðarpotturinn fullkominn félagi í útivistarævintýrið eða bústaðinn.
Vörumerki |
Lodge |
---|---|
Efniviður |
Járn |
Litur |
Svart |
Stærð |
5,7 L ,7,6 L |