Nýtt

gólfmotta LEIF 70×270 mosagræn

42.900 kr.

Í boði sem biðpöntun

Pappelina kynnir Leif, nýja klassík sem er hönnuð til að verða tímalaus og eiga jafn mikið erindi í dag og á komandi árum.

Mjúk lífræn form sem draga upp fíngerða náttúrmynd æða í laufblaði eða af fíngerðu tré, færa ró og ljúfa upplifun inn í rýmið.
Leif motturnar koma í fjórum stærðum og fimm litum sem voru valdir af alúð til að endurspegla umbreytingu haustins og passa inn í margvísleg herbergi.

Pappelinu motturnar eru soðnar saman á endunum sem gerir það að verkum að motturnar geta ekki raknað upp og liggja mjög flatar á gólfinu, án falds. Þykkt á mottunni er um 5 mm. Það getur munað ±4% innan stærða vegna þeirra handverksferla í framleiðslunni.

Ef óskamottan þín er ekki til á lager geturðu samt pantað hana, afgreiðslufrestur á sérpöntunum er að jafnaði 3-4 vikur.

Vörumerki

Pappelina

Efniviður

PVC plast

Litur

Grænt

Stærð

70 x 270 CM