Nýtt

Á lager

Ciao glösin frá Leonardo eru mjög hefðbundin og eru seld í stykkja tali. Grappaglasið er 18 cm á hæð og getur rúmað allt að 85 ml. Það er þó almennt miðað við skammt sem er um það bil 30 ml.

Ciao glösin eru úr hertu Teqton gleri sem er þróað fyrir notkun á veitingastöðum. Teqton er tært og þolir mikið álag.

Vörumerki

Leonardo

Efniviður

Gler

Litur

Glært

Stærð

85 ml.