Grillplata út steypujárni frá Lodge. Hægt er að leggja plötuna yfir tvær hellur í einu. Henni er hægt að snúa við en platan er slétt öðru megin. Hentar best á gashelluborð.
Hafirðu áhuga á frekari fróðleik og upplýsingum um steyptar járnpönnur mælum við með þessari bloggfærslu okkar.