grillpressa þykk
9.900 kr.
Á lager
Grillpressa meistaranna frá Gourmetstål er 6 mm á þykkt og hentar til að pressa smassborgara, samlokur og dýrindis steikur á pönnu eða grillplötu. Handfangið er sílikonklætt fyrir þægindi.
Þegar kemur að þrifum er mikilvægt að hafa í huga að pressan er ekki ryðfrí. Því er best að þvo hana strax og þurrka pressuna vel áður en hún er lögð til hliðar á þurran stað.
Framleitt í Svíþjóð úr sænsku gæðastáli,
Vörumerki |
Gourmetstal |
---|---|
Efniviður |
Stál |
Litur |
Stál |
Stærð |
14 CM |