grunnt bökuform, rautt
6.500 kr.
Á lager
Bökuformin frá Emile Henry eru búin til úr HR® keramík og þola formin því mikla notkun og halda hita vel. Grunnu bökuformin eru 3,2 cm á dýpt, rúma tæplega 1,3 lítra og koma henta því til að mynda vel fyrir stökka ofnrétti og bökur. Hægt er að setja formið í bæði ofn og örbylgjuofn og má einnig setja í uppþvottavél.
Bökuformið þolir frá -20 til 270°
Vörumerki |
Emile Henry |
---|---|
Efniviður |
Keramík |
Litur |
Rautt |
Stærð |
Ø 29,5 CM |