handsápa, járnjurt
790 kr.
Á lager
Þessi handsápa frá Redecker er svokölluð „karité“sápa og er frá Sovon du Midi í Provence í Frakklandi. Þar eru aðeins notaðar jurtaolíur úr lífrænni og skipulagðri ræktun. Olíunni er blandað saman við lífræna „karité“ smjöri ásamt hunangi, ilmi og kjarnaolíum.
Innihaldsefni: járnjurtarilmkjarnaolía, hunang og pálmakjarnaolía.
Vörumerki |
Bürstenhaus Redecker |
---|---|
Litur |
Ljóst |
Stærð |
100 grömm |