húðaður bökunarpappír stærri
2.980 kr.
Á lager
Margnota bökunarpappírinn frá deBuyer er úr trefjagleri sem er húðað með PTFE húð sem veitir 200 skipta notkun. Bökunarmottan þolir allt frá -170 til 260° hita.
Vaska þarf bökunarpappírinn upp í höndum.
Vörumerki |
deBuyer |
---|---|
Efniviður |
Glertrefjar |
Litur |
Brúnt |
Stærð |
40 x 60 CM |