Lýsing
<p>Random Rug hitaflaskan frá Tweedmill er búin til úr endurunni ull. Því eru engar tvær hitaflöskur eins og allar þeirra einstakar á sinn hátt. Það kemur þér því skemmtilega á óvart þegar þú festir kaup á Random Rug hitaflöskunni. Það er að sjálfsögðu hægt að koma í Kokku og sjá hverju er úr að velja.</p>