Lýsing
Lögunin á Natura línunni er mjög klassísk og er hún úr 18/10 stáli sem má setja í uppþvottavél.
Í settinu er að finna: 12 hnífa, 12 gaffla, 12 matskeiðar, 12 teskeiðar, 12 forréttahnífa, 12 forréttagaffla, stóran framreiðslugaffal, stóra meðlætisskeið og stóra ausu.