hnífapör, Bistrot beinhvít

7.980 kr.47.500 kr.

Hnífapörin í Bistrot línunni fra Sabre Paris eru litrík og setja punktinn yfir i-ið á hverju matarborði og sóma sér vel hvort sem er hversdags eða spari.

Hægt er að fá hnífapörin 4 saman í setti (1 umgangur) eða í 24 stk setti fyrir 6 manns.

Bistrot línan má fara í uppþvottavél en hitastigið má að hámarki vera 45°C og mælt er með því að opna vélina um leið og hún klárar.  Þegar hnífapörin eru þvegin í höndum ber að forðast grófa svampa.  Ef vatnsblettir sjást á hnífsblöðum má auðveldlega fjarlægja þá með mjúkum klút og ef til vill smá hvítu ediki.    Hnífapör með ljós handföng ættu ekki að liggja lengi í snertingu við litsterkan mat s.s. kaffi, te eða tómatasósu.

Vörumerki

Sabre Paris

Litur

Hvítt

Stærð

fyrir 1

,

fyrir 6