Búið í bili










hraðsuðuketill m. hitastilli, gler
18.900 kr.
Ekki til á lager
Graef hraðsuðuketillinn getur soðið allt að 1 lítra af vatni í einu og slekkur sjálfkrafa á sér að suðu lokinni. Þá slekkur hann einnig á sér þegar honum er lyft upp. Fyrir innan stútinn er kalkfilter sem auðvelt er að losa. Það má setja filterinn í uppþvottavél. Undir katlinum er barnalæsing.
Með þessum hraðsuðukatli stendur þér til boða að stilla á sérstakt hitastig: 70° fyrir svart te, 80° fyrir grænt te, 100° fyrir soðið vatn og svo er uppáhellingarstilling (~93°). Þá heldur vatnið hita í allt að 30 mínútur. Hann hentar einkar vel fyrir te-unnendur en honum fylgja tvö lok, eitt með tesíu og annað án.
Vörumerki |
Graef |
---|---|
Litur |
Stál |
Stærð |
1000 ML |