Kakomi hrísgrjónapottinum fylgja tvo lok sem tryggja jafnan þrýsting á suðunni og koma í veg fyrir að sjóði upp úr. Það er að finna mælistikur inni í pottinum: fyrir einn bolla af grjónum er vatni hellt upp að lægstu röndinni. Fyrir tvo bolla er vatni hellt upp að efstu röndinni. Þá fylgir líka mælibolli pottinum sem hægt er að nota: einn bolli + 20 ml vatn og tveir bollar + 40 ml vatn.
Kakomi hrísgrjónapottana frá Kinto má setja í ofn, örbylgjuofn og á hellu, gengur ekki á spanhelluborð.