Nýtt






hrísgrjónapottur, rauður
21.900 kr.
Á lager
Hrísgrjónapotturinn frá Emile Henry er búinn til úr glerjuðu keramíki sem þolir háan hita. Potturinn er að japanskri fyrirmynd með tvöföldu loki sem tryggir rétt rakastig við suðu. Þykkar hliðarnar gera það að verkum að potturinn og innhald hans hitna hægt og rólega. Einnig er hægt að sjóða hrísgrjónin í ofni.
Pottinum fylgir uppskriftabæklingur með góðum leiðbeiningum um notkun.
Þolir allt að 270°C
Vörumerki |
Emile Henry |
---|---|
Efniviður |
Keramík |
Litur |
Rautt |
Stærð |
2,2 L |