hrísgrjónapottur, silikon

4.590 kr.

Á lager

Með þessum potti er hægt að sjóða bæði hrísgrjón, kínóafræ (quinoa), hafra og kúskús (couscous) í örbylgjuofninum. Þetta er rosalega einföld og fljótleg leið til matargerðar en hægt er að elda skammt fyrir fjóra á nokkrum mínútum. Þú notar pottinn bæði til þess að elda og hella af matnum en það má einnig bera fram í honum.
Hrísgrjónapotturinn frá Lékué þolir frá -20 til 100° og má fara í uppþvottavél.

Vörumerki

Lékué

Efniviður

Plast

,

Sílikon

Litur

Ljósgrænt

Stærð

1000 ML

,

Ø 18 CM