Búið í bili

Búið í bili







húðuð panna Raise, margar stærðir
Raise pönnurnar frá Rösle eru steyptar úr áli og húðaðar með ProPlex húð. ProPlex húðin er viðloðunarfrí, þolir allt að 260°C og eru þetta því dugmiklar pönnur. Raise pönnurnar eru með stálbotni og ganga því á öll helluborð, keramik, span, steypt og gas.
Vörumerki |
Rösle |
---|---|
Efniviður |
Ál ,Stál |
Litur |
Svart |
Stærð |
Ø 20 CM ,Ø 24 CM ,Ø 28 CM ,Ø 32 CM |