ilmkerti Gleðileg jól
6.900 kr.
Á lager
Jólailmurinn frá Urð fangar minningar jólanna með sannkallaðri jólaveislu fyrir lyktarskynið. Ilmurinn samanstendur af blöndu af furu, fíkjuvið, karamellu, santalvið, kanil, davana, sedrusvið, rifsberjum og patsjúlí.
Ilmkertin frá URÐ innihalda blöndu af soja og bývaxi með kveik úr 100% bómullarþræði. Kertin eru hönnuð og þeim pakkað á Íslandi en framleidd í Frakklandi. Brennslutími er 40-45 klst. Mælt er með að hafa kveikinn ekki lengri en 0,5 cm til að koma í veg fyrir að kertin sóti. Með því að brenna kertið ekki lengur en í tvo tíma viðhelst ilmurinn af kertinu lengur.
Vörumerki |
Urð |
---|---|
Litur |
Svart |
Tengdar vörur
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page