ilmkerti, Winter Woods
4.900 kr.
Á lager
Winter Woods er góður haust-og vetrarilmur sem leiðir þig úr hraktandi haustinu í kaldan veturinn. Dansandi toppnótur af tröllatré stíga upp af brakandi fersku greni sem leynist í hjarta ilmsins. Sedrusviður rekur að lokum lestina staflaður og tilbúinn fyrir arininn.
Áhersluilmar Winter Woods eru tröllatré í toppi, greni í hjarta og er grunnurinn setrusviður. 200 gramma kertin frá byKrummi koma í sætri dós með loki.
Vörumerki |
Reykjavík Candle Co. |
---|---|
Efniviður |
Sojavax |
Litur |
Svart |
Stærð |
200 grömm |
Tengdar vörur
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page