Iconic íspinnamótin frá Lékué koma fjögur saman í pakka og eru öll ólík. Formin þola frá – 60 til 220° og mega fara í frysti, uppþvottavél og ofn.
Fótaformið tekur 55 ml og er 11,5 cm á lengd og 6 cm á breidd.
Eldflaugaformið tekur 55 ml og er 11,5 cm á lengd og 7 cm á breidd.
Blýantaformið tekur 55 ml og er 11,5 cm á lengd og 7,5 cm á breidd.
Snúningsformið tekur 55 ml og er 11,5 cm á lengd og 6 cm á breidd.